Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð tekur þátt í verkefni um skattamál

Viðskiptaráð er meðal samstarfsaðila í verkefni um þau tækifræri sem felast í frekari skattalækkana. Verkefnið er leitt af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, en á meðal annarra samstarfsaðila eru Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Landssamband íslenskra útvegsmanna, SI og VR.

Allar frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.skattamal.is.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026