Viðskiptaráð er meðal samstarfsaðila í verkefni um þau tækifræri sem felast í frekari skattalækkana. Verkefnið er leitt af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, en á meðal annarra samstarfsaðila eru Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Samtök fjármálafyrirtækja, Landssamband íslenskra útvegsmanna, SI og VR.
Allar frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni www.skattamal.is.