Viðskiptaráð Íslands

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi.
 
Dagana 23-24. ágúst funduður framkvæmdastjórar Landsnefnda alþjóða viðskiptaráða- ICC- á Norðurlöndum á Íslandi. Hópurinn fundar árlega á einhverju Norðurlandanna og fer yfir verkefni skrifstofanna.
Starfsmenn eru Kristín S. Hjálmtýsdóttir Íslandi, Tell Hermanson Svíþjóð, Peter Busch og Marlén Sandvik Danmörku, Lisbeth Kareem Noregi og Timo Vouri frá Finnlandi.
 
 
 

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026