Viðskiptaráð Íslands

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi

Framkvæmdastjórar ICC á Norðurlöndum funda á Íslandi.
 
Dagana 23-24. ágúst funduður framkvæmdastjórar Landsnefnda alþjóða viðskiptaráða- ICC- á Norðurlöndum á Íslandi. Hópurinn fundar árlega á einhverju Norðurlandanna og fer yfir verkefni skrifstofanna.
Starfsmenn eru Kristín S. Hjálmtýsdóttir Íslandi, Tell Hermanson Svíþjóð, Peter Busch og Marlén Sandvik Danmörku, Lisbeth Kareem Noregi og Timo Vouri frá Finnlandi.
 
 
 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024