Viðskiptaráð Íslands

Sveigjanleiki í viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu opinberra gjalda

Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneyti verður viðurlögum vegna vanskila á staðgreiðslu þeirra opinberru gjalda sem eru á gjalddaga í dag ekki beitt í viku frá deginum í dag. Með öðrum orðum þá hafa fyrirtæki viku viðbótarfrest til að skila vörslusköttum. Þessar aðgerðir eru meðal þeirra tillagna sem samstarfshópur SA, Viðskiptaráðs og verkalýðsforystunnar hafa lagt fyrir stjórnvöld.

Tilkynninguna í heild sinni má lesa hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026