Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli Íslands og Bretlands. Greinargerðina má nálgast hér.

Tengt efni

Nýjar tillögur starfshóps gegn gullhúðun

Tillögur starfshóps miða að því að auka gæði lagasetningar við innleiðingu ...
19. jún 2024

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira ...
2. okt 2023