Viðskiptaráð Íslands

Nýtt upplýsingaskjal handa erlendum aðilum


Ljóst er að staða íslenskra efnahagsmála vekur athygli víða um heim. Fjölmargir erlendir aðilar hafa sett sig í samband við innlend fyrirtæki með spurningar sem lúta að stöðu mála á Íslandi. Margir átta sig illa á stöðunni og óvissan er mikil.

Viðskiptaráð hefur því útbúið skjal sem aðildarfélög geta notfært sér við að útskýra stöðu mála á íslandi gagnvart erlendum hagsmunaaðilum. Í skjalinu er farið stuttlega yfir aðdraganda efnahagsvanda Íslands, stöðuna eins og hún er í dag, aðgerðir og viðbrögð stjórnvalda og líklegar afleiðingar. Vonast er til þess að skjal þetta liðki fyrir samskiptum við erlenda aðila og hjálpi til við að varðveita viðskiptasambönd og velvild í garð Íslendinga.

Skjalið er á ensku og það má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026