Viðskiptaráð Íslands

Vegna fréttar Viðskiptaráðs undir heitinu „Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar“

Gunnar H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sementsverksmiðjunnar hf., sendi Viðskiptaráði Íslands meðfylgjandi bréf vegna fréttar ráðsins undir heitinu "Virk samkeppni grundvöllur endurreisnar":

Bréf Gunnars

Vegna þessa var meðfylgjandi bréf sent til Sementsverksmiðjunnar fyrir hönd ráðsins:

Bréf Viðskiptaráðs

Um leið er ástæða til að ítreka að það var ekki markmið ráðsins að taka afstöðu gegn einstökum fyrirtækjum heldur eingöngu að benda á þann misskilning sem gætt hefur í orðræðu ráðamanna og fulltrúa launafólks í tengslum við málið. Málflutningur af þessu tagi, þ.e. að stjórnvöld eigi að beita sér fyrir eflingu innlends iðnaðar með skerðingu á viðskiptafrelsi, gengur þvert á grundvallarviðmið ráðsins og því var talin ástæða til að beina skilaboðum fréttarinnar til viðkomandi aðila.

Bjarni Ó. Halldórsson, framkvæmdastjóri Aalborg Portland, sendi Viðskiptaráði meðfylgjandi bréf vegna málsins:

Bréf Aalborg Portland

Að svo búnu mun samskiptum milli aðila málsins og annað það er varðar ágreining þeirra ekki vera komið á framfæri á vettvangi Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025