Viðskiptaráð Íslands

Afgreiðsla lokuð föstudaginn 14. ágúst

Vakin er athygli á því að afgreiðsla Viðskiptaráðs verður lokuð föstudaginn 14. ágúst vegna starfsmannadags. Upprunavottorð verða afgreidd en þó verður ekki hægt að afhenda prentuð vottorð þennan dag. Þurfi viðskiptavinir á prentuðum vottorðum að halda eru þeir vinsamlega beðnir um að ganga frá umsóknum með góðum fyrirvara og sækja fyrir lokun skrifstofunnar kl. 16 á fimmtudaginn.

Nánari upplýsingar um afgreiðslu upprunavottorða og ATA-skírteina veitir Hulda Sigurjónsdóttir í síma 510-7100.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026