Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs föstudaginn 26. maí vegna starfsdags. Þjónusta ráðsins verður því skert en upprunavottorð verða afgreidd rafrænt. Við hvetjum þá viðskiptavini sem þurfa útprentuð upprunavottorð að senda inn umsóknir og sækja á fimmtudaginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 510 7100.