Viðskiptaráð Íslands

Lokum á hádegi föstudaginn 19. júní

Á morgun, föstudaginn 19. júní, mun Viðskiptaráð Íslands loka klukkan 12 á hádegi vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það sama gildir um alla aðra starfsemi í Húsi atvinnulífsins.

Dagskrá í tilefni hátíðarhaldanna má nálgast með því að smella á myndina hér til hægri.

Viðskiptavinum sem þurfa að nálgast upprunavottorð og/eða ATA Carnet skírteini er bent á að gera það fyrir hádegi.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024