Viðskiptaráð Íslands

Afhjúpun styttu

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhenti í dag Verzlunarskóla Íslands styttu eftir myndlistarkonuna Steinunni Þórarinsdóttur í tilefni af 100 ára afmæli skólans.

Styttan heitir Vegferð or er gerð af listmanninum Steinunni Þórarinsdóttur. Stallurinn er úr spegilstáli og styttan sjálf er táknræn fyrir unga fólkið sem er að hefja vegferð sína út í lífið.

Jón Karl Ólafsson formaður Viðskiptaráðs afhenti Sölva Sveinssyni skólastjóra Verzlunarskólans styttuna við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni.

 

 

 

 

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024