Viðskiptaráð Íslands

Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35.

Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu:

  • Skrifborð
  • Hillur
  • Uppþvottavél
  • Sófi
  • Stólar
  • Eldhúsborð
  • Fundarborð
  • Sófaborð
  • Veggklukka
  • Ísskápur
  • Örbylgjuofn

Miðað er við að afhending fari fram í síðasta lagi þann 29. desember. Starfsfólk ráðsins vonast til að sjá sem flesta og verður með heitt á könnunni.

Myndir og nánari upplýsingar er að finna inni á Facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024