Viðskiptaráð Íslands

Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35.

Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu:

  • Skrifborð
  • Hillur
  • Uppþvottavél
  • Sófi
  • Stólar
  • Eldhúsborð
  • Fundarborð
  • Sófaborð
  • Veggklukka
  • Ísskápur
  • Örbylgjuofn

Miðað er við að afhending fari fram í síðasta lagi þann 29. desember. Starfsfólk ráðsins vonast til að sjá sem flesta og verður með heitt á könnunni.

Myndir og nánari upplýsingar er að finna inni á Facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026