Opið hús - húsgagnasala

Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35.

Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu:

  • Skrifborð
  • Hillur
  • Uppþvottavél
  • Sófi
  • Stólar
  • Eldhúsborð
  • Fundarborð
  • Sófaborð
  • Veggklukka
  • Ísskápur
  • Örbylgjuofn

Miðað er við að afhending fari fram í síðasta lagi þann 29. desember. Starfsfólk ráðsins vonast til að sjá sem flesta og verður með heitt á könnunni.

Myndir og nánari upplýsingar er að finna inni á Facebook-síðu Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Gullhúðun og refsigleði í nýjum markaðssetningarlögum

Þingið hefur til umfjöllunar frumvarp til nýrra markaðssetningarlaga sem er ...
5. jún 2024

Hver er þín verðbólga?

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir öllum kleift að reikna sína ...
29. mar 2023

Hæpnar forsendur og ósjálfbær útgjaldavöxtur

Umsögn Viðskiptaráðs um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023
12. okt 2022