Miðvikudaginn 17. desember kl. 15.00-18.00 stendur Viðskiptaráð fyrir opnu húsi þar sem húsgögn, skrifstofubúnaður og raftæki verða til sölu vegna fyrirhugaðra flutninga ráðsins nú um áramótin í Borgartún 35.
Dæmi um húsbúnað sem verður til sölu:
Miðað er við að afhending fari fram í síðasta lagi þann 29. desember. Starfsfólk ráðsins vonast til að sjá sem flesta og verður með heitt á könnunni.
Myndir og nánari upplýsingar er að finna inni á Facebook-síðu Viðskiptaráðs.