Viðskiptaráð Íslands

Tölum um tilnefningarnefndir

Opinn morgunfundur IcelandSIF, Nasdaq Iceland, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs

Á fundinum munu sérfræðingar og áhugafólk um tilnefningarnefndir fjalla um tækifærin og áskoranirnar sem í nefndunum felast, lærdóm og hvert við stefnum, samanburð við Norðurlöndin, og margt fleira. Fundurinn fer fram í Háteigi á Grand hótel, þriðjudaginn 28. mars kl. 9-10 en boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.

Aðgangseyrir: 3.400 kr.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024