Streymi frá morgunfundi um samkeppnishæfni

Kynning á nýjum niðurstöðum árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni í opnu streymi

Viðskiptaráð og Arion banki standa fyrir morgunfundi um nýjar niðurstöður árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni ríkja. Fundurinn hefst kl. 9:00 og stendur í rúma klukkustund.

Að lokinni kynningu á niðurstöðum greiningar ársins munu sérstakir gestir fundarins, þau Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka, Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptaráðherra, og Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq á Íslandi, fjalla um þýðingu niðurstaðnanna fyrir íslenskt viðskiptalíf með sérstaka áherslu á alþjóðlegar fjárfestingar og millilandaviðskipti. 

Streymi frá fundinum er aðgengilegt í spilaranum hér fyrir neðan eða með því að smella hér.

Samkeppnishæfni Íslands 2022

Tengt efni

Lægri skattar og sjálfbær ríkisfjármál bæta samkeppnishæfni Íslands 

Undanfarinn áratug hefur samkeppnishæfni Íslands smám saman batnað, en fyrir tíu ...
21. jún 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 ...
20. jún 2024

Tilnefningarnefndir á Norðurlöndunum

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023