Viðskiptaráð Íslands

Peningamálafundur 2018

Miðasala er nú hafin á hinn árlega Peningamálafund Viðskiptaráðs Íslands sem fer fram 8. nóvember nk. á Hilton Nordica frá 8:30-10:00.

Staðsetning: Hilton Nordica
Dagsetning: 8. nóvember
Tími: 8.30-10.00
Miðasala: tix.is
Verð: 3.900 félagar / 5.900 aðrir
Athugið: Morgunverður frá kl. 8.10


Dagskrá

Ávarp
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs

Nýr rammi á morgun, rafkróna á hinn
Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Aðalerindi
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri

Örviðtöl
Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas
Rannveig Sigurðardóttir, aðstoðarseðlabankastjóri
Sveinn Sölvason, fjármálastjóri Össurar

Fundarstjóri
Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024