Viðskiptaráð Íslands

Ræða formanns Viðskiptaráðs og forsætisráðherra

Viðskiptaþing 2018 hefst nú klukkan 13:00. Þú getur horft á streymi af ræðum Katrínar Olgu Jóhannesdóttar, formanns Viðskiptaráðs, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra hér.

Áætlað er að ræða Katrínar Olgu hefjist rúmlega 13:00. Stefnt er að því að Katrín Jakobsdóttir stígi í pontu rétt rúmlega 14:30.

Athugið! Smella þarf á spilunartakkann efst til hægri til að sjá ræðu formanns sér og forsætisráðherra sér.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026