Viðskiptaráð Íslands

Morgunspjall með forsætisráðherra

Fundur aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs

Morgunspjall með forsætisráðherra, Katrínu Jakobsdóttur, miðvikudaginn 24. maí kl. 8:45-9:45 í Háskólanum í Reykjavík (V101). Fundurinn er aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs. Katrín hefur verið á fundaferð um landið til að ræða grænbók sína um sjálfbært Ísland. Hún mun ræða þau mál og önnur sem brenna á félögum Viðskiptaráðs.

Skráning á fundinn er nauðynleg.

Skráningu lokið.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024