Viðskiptaráð Íslands

Morgunverðarfundur: Réttarstaða fyrirtækja við rannsókn mála

Viðskiptaráð og Samtök atvinnulífsins standa saman að morgunverðarfundi um réttarstöðu fyrirtækja við rannsókn mála. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 17. desember kl. 8.30-10.00 á Grand Hóteli Reykjavík.

Frummælendur eru Helga Melkorka Óttarsdóttir, hrl., Reimar Pétursson, hrl. og Una Særún Jóhannsdóttir, sérfræðingur hjá sænska samkeppniseftirlitinu

Í kjölfar erinda veita Brynjar Níelsson, alþingismaður og varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, álit löggjafar- og framkvæmdavaldsins.

Fundarstjórn er í höndum Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs Íslands.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024