Viðskiptaráð Íslands

Morgunverðarfundur um inngrip stjórnvalda á mörkuðum

Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins standa að morgunverðarfundi um inngrip stjórnvalda á mörkuðum á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl kl. 8.30-10.00. Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum eru heimildir Samkeppniseftirlitsins til íhlutunar á mörkuðum, markaðsrannsóknir eftirlitsins og skýrsla um eldsneytismarkaðinn.

Markaðsrannsóknir: gagnlegar eða gagnslausar?
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Heimildir Samkeppniseftirlitsins til íhlutunar á mörkuðum
Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl., lögmaður á LEX lögmannsstofu

Ríkisafskipti og samkeppnismarkaðir
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Pallborðsumræður
Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Frosti Ólafsson, Viðskiptaráð Íslands
Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl., LEX lögmannsstofa
Ingunn Agnes Kro hdl., lögfræðingur Skeljungs
Þorsteinn Víglundsson, Samtök atvinnulífsins

Fundarstjóri
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas

Athugið að ókeypis er inn á fundinn en skráning er nauðsynleg. Morgunverður hefst kl. 8.00.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024