Viðskiptaráð Íslands

Skattadagur Deloitte 16. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og SA fer fram í 15. sinn á Grand Hóteli Reykjavík 16. janúar nk., klukkan 8.30 - 10.00. Léttur morgunverður frá kl. 8.00.

Skráning fer fram á skraning@deloitte.is eða í síma 580 3000. Verð 3.900 krónur.

Dagskrá

Opnunarávarp

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattabreytingar - ýmsum spurningum ósvarað

Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattar og gjaldtaka í ferðaþjónustu

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar

Marta Guðrún Blöndal, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Straumar og stefnur í skattamálum á Norðurlöndum

Niels Josephsen, Deloitte Nordic, Head of Tax

Fundarstjórn

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Tengt efni

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026