Viðskiptaráð Íslands

Skattadagurinn 2017

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 8.30-10.00 á Grand Hótel Reykjavík (Gullteigi). Léttur morgunverður í boði frá kl. 8.00. Verð 3.900 kr.

Dagskrá:

Opnunarávarp
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra

Tékklisti fyrir fjármálaráðherra
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Skattabreytingar - alþjóðleg aðlögun og skattalegir hvatar
Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Alþjóðageirinn: Blásið til sóknar
Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups

Breytingar á ársreikningalögum - einföldun og aukið flækjustig
Signý Magnúsdóttir, endurskoðandi hjá Deloitte

Fundarstjórn
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands

Skráning á netfanginu skraning@deloitte.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Grand Hótel í salnum Háteig …
21. nóvember 2024

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024