Í nýjum fyrirlestri á fræðsluvef Viðskiptaráðs er farið nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy. Meðal annars er fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipti og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál.
Í fyrirlestrinum fer Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, yfir nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy, sem kom út í ágústmánuði.
Fyrirlesturinn er í þremur hlutum. Meðal annars er þar fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipti og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál.
Fyrirlesturinn eru aðgengilegur starfsfólki allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs án endurgjalds með innskráningu á tölvupósti viðkomandi starfsmanns.