Viðskiptaráð Íslands

Uppselt á Viðskiptaþing 2017

Mikil aðsókn er á Viðskiptaþing og er nú orðið uppselt þegar tvær vikur eru í viðburðinn. Viðskiptaþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.00-17.00. Tekið er við skráningum á biðlista og við afskráningu fær efsti aðili á biðlista úthlutað sæti á þinginu. Viðskiptaþing 2017 ber yfirskriftina Börn náttúrunnar: framtíð auðlindagreina á Íslandi og lúta efnistök að framtíð auðlindagreina á Íslandi.

Dagskrá

RÆÐA FORMANNS VIÐSKIPTARÁÐS
Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarformaður JÁ hf.

THE ICELAND OPPORTUNITY
Wal van Lierop, forstjóri Chrysalix

KAFFIHLÉ

RÆÐA FORSÆTISRÁÐHERRA
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra

FRAMTÍÐ AUÐLINDAGREINA Á ÍSLANDI: ÖRMYNDBÖND OG ERINDI
Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood
Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins
Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA

PALLBORÐSUMRÆÐUR
Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

MÓTTAKA
Ljúfir tónar og léttar veitingar

FUNDARSTJÓRI: Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

#viðskiptaþing

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026