Upptaka frá fræðslufundi VÍB um húsnæðismarkaðinn er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum flutti Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um þróun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og aðkomu stjórnvalda að fasteignamarkaðnum hérlendis. Kynning Björns Brynjúlfs frá fundinum er aðgengileg hér.
Að erindinu loknu fóru fram umræður í pallborði. Þátttakendur voru Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ og Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.
Tengt efni: