Viðskiptaráð Íslands

Upptaka frá fundi um samkeppnishæfni Íslands 2015

Viðskiptaráð Íslands og VÍB héldu fund í morgun þar sem kynntar voru niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða. Myndband frá fundinum er nú aðgengilegt á vefnum.

Framsögumenn voru:

  • Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra
  • Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Í pallborði sátu:

  • Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
  • Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas
  • Jakob Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Promens
  • Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS

Fundarstjóri var Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundinum er aðgengileg hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026