Viðskiptaráð Íslands

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 20. júní 2024 í Borgartúni 35.

Opnunarerindi
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra

Niðurstöður úttektar IMD
Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs

Fundarstjóri verður Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.

Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram á www.vi.is. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í beinu streymi á vi.is

Skráning á viðburðinn fer fram hér

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024