Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í alþjóðlegum samanburði. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 20. júní 2024 í Borgartúni 35.

Opnunarerindi 
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra 

Niðurstöður úttektar IMD 
Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs 

Fundarstjóri verður Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.  

Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í beinu streymi á vi.is

Skráning á viðburðinn fer fram hér