Viðskiptaráð Íslands

Upptökur og kynningar frá Viðskiptaþingi

Upptökur frá Viðskiptaþingi hafa nú verið gerðar aðgengilegar á Youtube-síðu Viðskiptaráðs. Yfirskrift þingsins í ár var "Héraðsmót eða heimsleikar? Innlendur rekstur í alþjóðlegu samhengi." Á þinginu voru umræður um aukna framleiðni í forgrunni, en tækniframfarir og ný þekking eru helstu drifkraftar hennar. Í þeim felast bæði tækifæri og ógnanir fyrir þau fyrirtæki sem þegar starfa í dag.

Með því að smella á myndbandið má horfa á alla dagskrárliði þingsins. 

Horfa á upptökur á Youtube

Kynningar ræðumanna:

Hreggviður Jónsson - Ræða formanns

Amy Cosper - Entrepreneurial Thinking for the Global and Local Economy

Kristín Friðgeirsdóttir - Heiminn heim í hérað: með framleiðni að leiðarljósi

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024