Árlegur Peningamálafundar Viðskiptaráðs verður haldinn 27. nóvember 2025. Fundurinn hefst kl. 8:30 og fer fram í Sjálfstæðissalnum á Parliament Hotel.

Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, flytur meginerindi fundarins. Þá mun Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs, flytja opnunarávarp. Að loknum erindum fara fram pallborðsumræður þar sem eftirtaldir taka þátt:
Fundurinn er haldinn í kjölfar nýlegrar vaxtaákvörðunar, útgáfu Peningamála og nýrrar þjóðhagsspár Seðlabanka Íslands.
Miðaverð er 5.900 kr. Húsið opnar kl. 8:00 og verður boðið upp á morgunhressingu. Uppselt hefur verið á fundinn á undanförum árum og því hvetjum við okkar aðildarfélaga til að tryggja sér miða sem fyrst.
Miðasala er hafin á viðburðinn á tix.is