22.10.2018 | Umsagnir

Hagkvæmni og verðmætasköpun í fyrirrúmi í sjávarútvegi

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um veiðigjald.

Hagkvæm og skynsamleg nýting náttúruauðlinda er einn af hornsteinum lífskjara á Íslandi og því er mikilvægt að vandað sé til verka. Því gerir Viðskiptaráð eftirfarandi athugasemdir:

  • Hagkvæmni og verðmætasköpun skipt höfuðmáli
  • Álag og frádráttur uppsjávar- og frystiskipa gallað
  • Ofureinföldun fjármagnskostnaðar
  • Hátt gjaldhlutfall byggt á einstaklega hagfelldum árum

Lesa umsögn í heild sinni

Viðfangsefni: Auðlindanýting, Samkeppnishæfni