Hér má nálgast íslenska og enska útgáfu af reglum sem gilda um málsmeðferð fyrir Gerðardómi Viðskiptaráðs Íslands:
Innan vébanda Viðskiptaráðs starfar sjálfstæð gerðardómsstofnun. Með notkun Gerðardóms Viðskiptaráðs Íslands geta aðilar fengið leyst úr ágreiningi með skjótum hætti, hjá hlutlausum aðila, í fullum trúnaði.