Viðskiptaráð Íslands

Afnám áminningarskyldu í ríkisstarfsemi er mjög til bóta

Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um breytingar á lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, sem fjármálaráðherra leggur fram.  Sveigjanleiki í opinberri starfsemi, sem var markmið laganna frá 1996, virðist einungis hafa verið í aðra áttina; forstöðumenn geta umbunað starfsmönnum en búa við takmarkað svigrúm til breytinga á starfsliði sínu.  Með frumvarpinu er ætlunin að ráða bót á þessu.  Hér er hvatt til þess að horft sé til fleiri umbóta á lögunum og þá ekki síst því er snertir ábyrgð forstöðumanna. Kveða þarf fastar að orði um að endurtekin framúrkeyrsla stofnana hafi í för með sér að forstöðumenn þeirra séu með því sjálfkrafa að missa starfið.

Lesa má skoðunina hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025