Nú í dag eru liðin 150 ár frá því að verslun var hér á landi gefin frjáls. Enn eru þó á mörgum sviðum höft sem varna því að verslun geti talist fullkomlega frjáls. Verslunarráð Íslands hvetur til þess að gamlir draugar í skattkerfinu verði kveðnir niður. Verslunarráð hefur skoðað þessa drauga.