Viðskiptaráð Íslands

Námsmenn erlendis 1999 - 2005

Í úttekt Verslunarráðs Íslands kemur fram að á síðustu árum hafi miklar breytingar orðið á því í hvaða löndum íslenskir námsmenn stunda nám. Námsmönnum í Bandaríkjunum hefur fækkað um 44.1% frá árinu 1999. Styrkur íslensks viðskiptalífs hefur m.a. legið í fjölbreyttri menntun Íslendinga í tveim heimsálfum.

Sjá skoðunina í heild sinni hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025