Viðskiptaráð Íslands

Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi verra en í Evrópu

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi annars vegar og í nokkrum öðrum evrópulöndum hinsvegar. Niðurstöðurnar, sem kynntar voru á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 6. apríl, sýna að íslenskir veitingamenn búa að jafnaði við flóknara og viðameira leyfaumhverfi en evrópskir starfsbræður þeirra. Hérlendis þarf að sækja um mörg leyfi og oft kemur sama stofnunin að mörgum þeirra. Ástæðan virðist vera sú að ekki hafi verið litið heildrænt á þessi mál auk þess sem lagagrundvöllur fyrir einu leyfanna virðist einnig vera í besta falli vera hæpinn.

Sjá skoðunina í heild hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025