Viðskiptaráð Íslands

Engin er rós án þyrna

Næsta ríkisstjórn mun taka við stjórnartaumunum við góðar efnahagsaðstæður. Að því sögðu eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og efnahagssamdrátt í kjölfarið á næstu árum. Aðgerðir nýrra stjórnvalda munu skipta miklu fyrir útkomuna.

Með þetta í huga höfum við tekið saman mikilvægustu verkefni komandi kjörtímabils. Það er von okkar að samantektin gagnist bæði við gerð stjórnarsáttmála sem og í störfum nýrrar ríkisstjórnar á næstu árum.

Lesa samantekt

Tengt efni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024