Viðskiptaráð Íslands

Engin er rós án þyrna

Næsta ríkisstjórn mun taka við stjórnartaumunum við góðar efnahagsaðstæður. Að því sögðu eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og efnahagssamdrátt í kjölfarið á næstu árum. Aðgerðir nýrra stjórnvalda munu skipta miklu fyrir útkomuna.

Með þetta í huga höfum við tekið saman mikilvægustu verkefni komandi kjörtímabils. Það er von okkar að samantektin gagnist bæði við gerð stjórnarsáttmála sem og í störfum nýrrar ríkisstjórnar á næstu árum.

Lesa samantekt

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025