Viðskiptaráð Íslands

Hvernig stóð ríkisstjórnin sig í efnahagsmálum?

Viðskiptaráð hefur gert úttekt á efnahagslegum áhrifum allra lagabreytinga fráfarandi ríkisstjórnar. Markmiðið er að varpa fram heildstæðri mynd af áhrifum stjórnvalda á rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja á kjörtímabilinu 2013–2016.

Skoða úttekt

Heilt yfir höfðu lagabreytingar ríkisstjórnarinnar jákvæð áhrif á efnahagslífið. Jákvæðustu áhrifin stafa af breytingum á fjármagnshöftum, sköttum og gjöldum og opinberri stjórnsýslu. Aftur á móti voru neikvæð áhrif þegar kemur að velferðarmálum, landbúnaðarmálum, regluverki og húsnæðismálum.

Tengt efni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024