Viðskiptaráð Íslands

Hvernig má bregðast við styrkingu krónunnar?

Styrking krónunnar hefur breytt aðstæðum í íslensku efnahagslífi. Kaupmáttur hefur aukist staða útflutningsfyrirtækja veikst.

Hætta á ofrisi og falli krónunnar hefur nú myndast. Veikari samkeppnisstaða útflutningsfyrirtækja skapar jafnframt hættu á stöðnun útflutningstekna og uppsöfnun erlendra skulda líkt og fyrir hrun.

Stjórnvöld ættu að bregðast við með þrenns konar aðgerðum: koma í veg fyrir ofris gjaldmiðilsins, tryggja sjálfbærni launahækkana og treysta samkeppnisstöðu útflutningsfyrirtækja.

Lesa skoðun

Tengt efni

Veðjað á rangan hest: Umgjörð veðmálastarfsemi á Íslandi

Þótt veðmálastarfsemi sé sniðinn þröngur stakkur hérlendis veðja fáar þjóðir …
12. september 2024

Réttum kúrsinn: Umbætur í opinberu eftirliti

Opinbert eftirlit stendur samkeppnishæfni Íslands fyrir þrifum. Íþyngjandi …
27. ágúst 2024

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mars 2024