Viðskiptaráð Íslands

Hver er þín vinnuvitund?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um vinnutíma, kaupmátt og annað sem snýr að vinnumarkaði. Leiknum er ætlað að fræða og vekja forvitni en umfram allt vera til skemmtunar.

Umræða um vinnutíma, vinnufyrirkomulag, kjör, menntun o.fl. er alltaf áberandi í íslensku samfélagi. Ekki hefur dregið úr því í COVID faraldrinum heldur frekar þvert á móti, ekki hvað síst því breytingar eru að verða á vinnutíma og vinnufyrirkomulagi, í það minnsta tímabundið. Til gagns og gamans í þeirri umræðu hefur Viðskiptaráð sett saman stuttan spurningaleik í anda bókarinnar Factfulness, eins og gert hefur verið áður með Kjaravitund, Staðreyndavitund og Loftslagsvitund.

Tengt efni

Hvað er í fjárlagapakkanum?

Fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram á dögunum. Samkvæmt því verða útgjöld …
27. september 2024

Meiriháttar munur á færni eftir grunnskóla

Meiriháttar munur var á færni barna eftir grunnskóla árið 2012. Þetta sýna …
13. ágúst 2024

Þrjár áréttingar um grunnskólamál

Umsögn Viðskiptaráðs um áform stjórnvalda um endanlegt afnám samræmdra prófa …
24. júlí 2024