Viðskiptaráð Íslands

Afnám gjaldeyrishafta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta.

Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Viðskiptaráð telur að aðgerðaáætlun stjórnvalda sé verulegt framfaraskref fyrir íslenskt efnahagslíf.
  • Þörf er á frekari skýringum stjórnvalda á efnahagslegri þýðingu þeirra nauðasamningsdraga sem nú liggja fyrir.
  • Jafnframt þarf að skýra frekar hvað felst í afléttingu hafta á einstaklinga og fyrirtæki ásamt tímamörkum í þeim efnum.
  • Mikilvægasta verkefni stjórnvalda samhliða afnámi hafta er mótun skýrari langtímastefnu í efnahagsmálum.

Umsögnina má í heild sinni nálgast hér

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024