Viðskiptaráð Íslands

Engin framtíðarsýn í frumvarpi til umferðarlaga

Viðskiptaráð telur mikilvægt að horft sé til framtíðar við setningu nýrra umferðarlaga, sérstaklega þeirra tæknibreytinga sem útlit er fyrir að verði á næstu árum og áratugum.

Helstu atriðin sem Viðskiptaráð vill koma á framfæri eru eftirfarandi:

• Hið opinbera þarf að leggjast á eitt við að búa Ísland undir þær miklu breytingar sem fyrirséð er að verði á samgöngum á næstu árum og áratugum.

• Mikilvægt er að tryggja að íslensk löggjöf verði ekki eftirbátur tækninnar og dragist ekki aftur úr löggjöf þeirra landa sem Ísland ber sig saman við.

• Nauðsynlegt er að í nýjum umferðarlögum verði gert ráð fyrir þeim möguleika að sjálfkeyrandi bílar geti keyrt án ökumanns innanborðs.

• Mikilvægt er að nota aðferðir sem virka til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum umferðar.

Lesa umsögn

Tengt efni

FuelEU grafi undan samkeppnishæfni Íslands

Viðskiptaráð telur að innleiðing FuelEU Maritime reglugerðar ESB muni leggja …
13. janúar 2026

Lagaumgjörð um lagareldi styðji við áframhaldandi vöxt

Viðskiptaráð fagnar endurskoðun laga um lagareldi. Skýr og fyrirsjáanleg löggjöf …
16. desember 2025

Fyrstu kaupendum beint í dýrara húsnæði

Viðskiptaráð geldur varhug við frumvarpi til breytinga á húsnæðislögum, sem …
15. desember 2025