Viðskiptaráð Íslands

Íþyngjandi einföldun í öryggi net- og upplýsingakerfa

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Viðskiptaráð skilaði umsögn um frumvarpið til ráðuneytisins á fyrri stigum en umfangsmiklar breytingar hafa orðið á frumvarpinu síðan það var lagt fram í Samráðsgáttinni. Viðskiptaráð telur þær breytingar hafa verið til góða, en dregur þó fram eftirtalin atriði:

  • Samræmi í innleiðingu
    Íþyngjandi einföldun
  • Dagsektir skortir rökstuðning

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024