Viðskiptaráð Íslands

Umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlunar (virkjunarkostir í vindorku)

Sækja skjal

Viðskiptaráð Íslands hefur staðfastlega hvatt stjórnvöld til þess að greiða fyrir aukinni orkuframleiðslu. Það má m.a. gera með því að einfalda, skýra og hraða málsmeðferð líkt og bæði Evrópusambandið og nágrannaþjóðir okkar hafa gert. Núverandi takmarkanir hafa hægt á eða komið í veg fyrir aukna orkuframleiðslu og þann ávinning sem slíkri uppbyggingu fylgir.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024