Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð mótfallið álagningu netöryggisgjalds

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins vegna draga að frumvarpi um breytingu á lögum um almannavarnir. Með frumvarpsdrögunum er kveðið á um að lagt verði netöryggisgjald á ákveðnar tegundir fyrirtækja. Ráðið gerir alvarlegar athugasemdir við drögin.

Umsögnina má í heild sinni nálgast hér

Þar kemur eftirfarandi fram:

  • Óeðlilegt er að skattleggja ákveðinn hóp fyrirtækja sérstaklega til fjármagna eitt af grundvallarhlutverkum hins opinbera. 
  • Svokallað netöryggisgjald er því í reynd nýr skattur en ekki gjald fyrir veitta þjónustu.
  • Starfsemi netöryggissveitar ætti að fjármagna með almennri skattheimtu líkt og aðrar almannavarnir og löggæslu.

Tengt efni

Ný sjálfbærnitilskipun hefur áhrif á flestöll fyrirtæki

Ný tilskipun Evrópusambandsins um sjálfbærnireikningsskil mun hafa áhrif á …
10. september 2024

Þríþættar framfarir en alvarlegur annmarki

Ný frumvarpsdrög mennta- og barnamálaráðuneytisins um námsmat fela í sér …
3. september 2024

Sex tillögur til að auka skilvirkni leyfisveitinga

Viðskiptaráð Íslands fagnar áframhaldinu vinnu stjórnvalda við að auka …
14. ágúst 2024