Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til innanríkisráðuneytisins vegna draga að frumvarpi um breytingu á lögum um almannavarnir. Með frumvarpsdrögunum er kveðið á um að lagt verði netöryggisgjald á ákveðnar tegundir fyrirtækja. Ráðið gerir alvarlegar athugasemdir við drögin.
Umsögnina má í heild sinni nálgast hér
Þar kemur eftirfarandi fram: