Viðskiptaráð Íslands

Rafrænar þinglýsingar mættu ganga lengra

Í umsögn um frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum vill Viðskiptaráð koma eftirtöldu á framfæri:

• Viðskiptaráð fagnar því að stigið sé skref á átt til stafrænnar stjórnsýslu
• Frumvarpið gengur að mati Viðskiptaráðs ekki nógu langt
• Viðskiptaráð hvetur til aukinnar stafvæðingu (e. digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu

Lesa umsögn

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024