Viðskiptaráð Íslands

Stafræn þjónusta verði meginreglan

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um frumvarp til rafrænnar birtingar á álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er lagt til að rafræn birting verði meginreglan þegar kemur að birtingu tilkynninga um álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er stigið skref í rétta átt til stafrænnar stjórnsýslu. Það er fagnaðarefni en Viðskiptaráð telur þó að fara megi aðra og betri leið í stafvæðingu (e. Digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu, auk þess sem ganga þurfi lengra en gert er með frumvarpinu.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024