Viðskiptaráð Íslands

Vandasöm sameining Seðlabankans og FME

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Ráðið hefur ætíð talað fyrir hagræðingu í opinberum rekstri svo að fjármunir nýtist sem best og til að tryggja góða þjónustu. Meðal annars þess vegna telur Viðskiptaráð að sameining ákveðinna þátta Seðlabankans og FME, einkum sem lúta að fjármálastöðugleika, sé til hagsbóta og að sameiginleg stofnun sé sterkari. Með því skapast enn fremur hagræðing hjá fjármálafyrirtækjum sem þurfa að skila upplýsingum til eins aðila í stað tveggja. Á hinn bóginn lýsir ráðið efasemdum um að eftirlit með fjármálamörkuðum sé hýst í sömu stofnun.

Lesa umsögn

Tengt efni

Dregið úr stuðningi við nýsköpun

Nýir og hærri skattar eru lagðir til í bandorminum svokallaða, sem eru …
22. október 2024

Afnema ætti ríkiseinokun og auglýsingabann

Íslensk áfengislöggjöf mismunar innlendum fyrirtækjum samanborið við erlend …
15. október 2024

Missum ekki sjónar á hagsmunum neytenda

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til að missa ekki sjónar á því að hagur neytenda …
10. október 2024