Staðsetning: Þjóðminjasafn Íslands
--
MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT
Viðskiptaráð Íslands heldur málþing um mikilvægi lítilla og meðalstórra fyrirtækja föstudaginn 5. júní nk. frá 15:00 - 16:30 í Þjóðminjasafni Íslands.
Dagskrá:
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra
Opnunarávarp
Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Hugsum smátt!
Christina Sommer, forseti European Small Business Alliance
Small Enterprices: The Backbone of the European Economy
Bogi Örn Emilsson, framkvæmdastjóri Skjals ehf.
Ómæld tækifæri
Eiríkur Hilmarsson, eigandi Kaffitárs ehf.
Kúnstin að lifa af
Fundarstjóri er Hafdís Jónsdóttir, formaður FKA og eigandi World Class. Fundargjald er 2.500 kr. með léttum veitingum og eintaki af skýrslunni "Hugsum smátt". Skráning fer fram á www.vi.is, í síma 510-7100 eða með því að senda póst á birna@vi.is