Viðskiptaráð Íslands

Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs

Staðsetning: Marel (Garðabæ)

Rannís og iðnaðarráðaneytið kynna vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs til nýsköpunarverkefna í húsakynnum Marel í Garðabæ. Kynningin fer fram fimmtudaginn 10. júní og hefst kl. 15.00 og verður boðið upp á léttar veitingar í lok formlegrar athafnar. Nánari upplýsingar hér.

Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Sjóðnum er heimilt að fjármagna nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Nánar um sjóðinn hér.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024