Viðskiptaráð Íslands

BRÍS: Aðalfundur 2015

Aðalfundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins verður haldinn 8. desember næstkomandi í Sendiráði Íslands í London, kl. 17.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að fundinum loknum (kl. 17.30) mun forstjóri Gamma, Gísli Hauksson, kynna fyrirtækið og fara yfir fjárfestingatækifæri á Íslandi.

Hvar: Sendirráð Íslands, 2A Hans Street London SW1X 0JE
Hvenær: Þriðjudaginn 8. desember kl. 16.00

Fundurinn er opinn öllum félögum ráðsins og eru þeir hvattir til að mæta.

Skráning fer fram hér

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024